Bransakjaftæði

Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • YouTube
  • Podbean App
  • Amazon Music
  • PlayerFM
  • BoomPlay

Episodes

Thursday Nov 27, 2025

Sigtryggur Baldursson spjallar við Pál Ragnar Pálsson tónskáld, kennara og gítarleikara um tónlistarferil hans, allt frá rokk og rólinu til grammy-tilnefningar.
Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk.
Í þessari nýju seríu mun Sigtryggur Baldursson spjalla við Herdísi Stefánsdóttur, Pál Ragnar Pálsson og Rubin Pollock um þeirra tónlistarferla.
Framleiðandi: Tónlistarmiðstöð

Thursday Sep 25, 2025

Sigtryggur Baldursson spjallar við Herdísi Stefánsdóttur kvikmyndatónskáld um tónlistarferil hennar, allt frá tveggja hæða skemmtaranum til örlagaríks samtals við Jóhann Jóhannsson.
Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk.
Í þessari nýju seríu mun Sigtryggur Baldursson spjalla við Herdísi Stefánsdóttur, Pál Ragnar Pálsson og Rubin Pollock um þeirra tónlistarferla.
Framleiðandi: Tónlistarmiðstöð

Thursday Aug 21, 2025

Sigtryggur Baldursson spjallar við Rubin Pollock gítarleikara Kaleo um tónlistarferil hans, allt frá fyrstu skrefum í úthverfum Reykjavíkur til risatúra í Bandaríkjunum.
Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk. Í þessari nýju seríu mun Sigtryggur Baldursson spjalla við Herdísi Stefánsdóttur, Pál Ragnar Pálsson og Rubin Pollock um þeirra tónlistarferla.
Framleiðandi: Tónlistarmiðstöð

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125